Framboðslisti samþykktur

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ var samþykktur á fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna  sl. föstudag. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri  leiðir listann. Í næstu sætum eru, Herdís Sigurjónsdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Hafsteinn Pálsson og Kolbrún G. Þorsteinsdóttir. 

Á listanum eru 3 konur í fimm efstu sætunum Kynja og aldursskipting á listanum er dreifð, 6 konur og 8 karlar skipa og listann og yngsti frambjóðandinn Hjörtur Methúsalemsson er fæddur 1991 en aldursforsetinn, Haraldur Haraldsson er fæddur 1944.

1 Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
2 Herdís Sigurjónsdóttir bæjarfulltrúi / umhverfis- og auðlindafræðingur
3 Bryndís Haraldsdóttir Atvinnurekandi
4 Hafsteinn Pálsson bæjarfulltrúi/verkfræðingur
5 Kolbrún G. Þorsteinsdóttir kennari / lýðheilsufræðingur
6 Rúnar Bragi Guðlaugsson innkaupastjóri
7 Theodór Kristjánsson aðstoðaryfirlögregluþjónn
8 Eva Magnúsdóttir forstöðumaður
9 Hreiðar Örn Zoega Stefánsson framkv.stj. Lágafellssóknar
10 Haraldur Haraldsson fyrrv. framkvæmdastjóri
11 Elías Pétursson framkvæmdastjóri
12 Júlía Margrét Jónsdóttir framkvæmdastjóri
13 Hjörtur Methúsalemsson nemi
14 Ragnheiður Ríkharðsdóttir fyrrv. bæjarstjóri

www.mos.xd.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband