Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Baráttukveđjur

Ég óska ţér góđs gengis veit ađ ţú munt standa ţig vel. Ţađ er alveg sama hvađ ţú tekur ţér fyrir hendur ţú klikkar ekki :-)

Karitas Sigurvinsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 21. jan. 2010

Traustur kappi

Jú jú nú er bara ađ kjósa ađalmanninn. Fyrir mitt leyti er 4.sćtiđ mikil hógvćrđ hjá kappanum. Endilega ađ fá ungan, myndarlegan og traustan mann í bćjarmálin. kv. Hreiđar

Hreiđar Ţór Jónsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 14. jan. 2010

Gangi ţér

Frábćrt ađ sjá ungt áhugasamt fólk skella sér í pólitík - gangi ţér vel Elín Árnadóttir

Elín Árnadóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 12. jan. 2010

Baráttu bros :)

Ég óska ţér góđs gengis í baráttunni.

Auđur Ottadóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 8. jan. 2010

Til hamingju og gangi ţér vel!

Baráttu kveđjur Magnús Haukur

Magnús haukur (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 7. jan. 2010

Gćfan fylgi ţér.

Megi gćfan fylgja ţér í kosningabaráttu ţína. Bkv. Svana Runólfsdóttir

Ingibjörg Svana Runólfsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 7. jan. 2010

Jĺ nu skal taka tad

Gangi ter vel Kv Bragi

Bragi Mĺr (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 7. jan. 2010

Glćsilegt hjá ţér

Til hmingju elsku Rúnar minn međ ţetta allt, flott síđan ţín og ţú átt eftir ađ standa ţig vel Gangi ţér vel kv Braga Ósk

Braga Ósk Bragadóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 7. jan. 2010

Kćri Bróđir!

Mikiđ var gaman ađ heyra ţú vćrir kominn í politikina:-) Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ kosningunum héđan fra Noregi í mai. Kćr kveđja. Stóri bóđir Ragnar

Ragnar Guđlaugsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 6. jan. 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband