Frambođslisti samţykktur

Frambođslisti Sjálfstćđisflokksins í Mosfellsbć var samţykktur á fundi fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna  sl. föstudag. Haraldur Sverrisson, bćjarstjóri  leiđir listann. Í nćstu sćtum eru, Herdís Sigurjónsdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Hafsteinn Pálsson og Kolbrún G. Ţorsteinsdóttir. 

Á listanum eru 3 konur í fimm efstu sćtunum Kynja og aldursskipting á listanum er dreifđ, 6 konur og 8 karlar skipa og listann og yngsti frambjóđandinn Hjörtur Methúsalemsson er fćddur 1991 en aldursforsetinn, Haraldur Haraldsson er fćddur 1944.

1 Haraldur Sverrisson bćjarstjóri
2 Herdís Sigurjónsdóttir bćjarfulltrúi / umhverfis- og auđlindafrćđingur
3 Bryndís Haraldsdóttir Atvinnurekandi
4 Hafsteinn Pálsson bćjarfulltrúi/verkfrćđingur
5 Kolbrún G. Ţorsteinsdóttir kennari / lýđheilsufrćđingur
6 Rúnar Bragi Guđlaugsson innkaupastjóri
7 Theodór Kristjánsson ađstođaryfirlögregluţjónn
8 Eva Magnúsdóttir forstöđumađur
9 Hreiđar Örn Zoega Stefánsson framkv.stj. Lágafellssóknar
10 Haraldur Haraldsson fyrrv. framkvćmdastjóri
11 Elías Pétursson framkvćmdastjóri
12 Júlía Margrét Jónsdóttir framkvćmdastjóri
13 Hjörtur Methúsalemsson nemi
14 Ragnheiđur Ríkharđsdóttir fyrrv. bćjarstjóri

www.mos.xd.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband