Þriðjudagur, 26. janúar 2010
Fréttatilkynning á mbl.is í dag
Rúnar Bragi Guðlaugsson, innkaupastjóri Fríhafnarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ. Rúnar situr í stjórn sjálfstæðisfélagsins í Mosfellsbæ og hefur verið sjálfboðaliði hjá Aftureldingu, samkvæmt fréttatilkynningu.
Rúnar Bragi er með diploma frá Endurmennt Háskóla Íslands í rekstrar- og viðskiptafræði og markaðs- og útflutningsfræði.
Rúnar er 37 ára, giftur Bylgju Báru Bragadóttur og eiga þau saman 2 börn, Braga Þór 15 ára og Birtu Rut 8 ára.
Rúnar Bragi stefnir á fjórða sætið í Mosfellsbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.