Laugardagur, 16. janúar 2010
Tökum þátt í aðstoðinni
Það er hræðilegt að fylgjast með úr fjarlægð og maður getur í raun ekki sett sig í spor heimamanna.
Það er þó hægt að leggja íbúum Haíti lið með því að láta gott af sér leiða í gegnum Rauða Kross Íslands.
Smelltu hér til að láta gott af þér leiða. http://raudikrossinn.is/
Rauði kross Íslands hefur þegar sent söfnunarfé til neyðaraðgerða Alþjóða Rauða krossins vegna hamfaranna í Haítí. Um 17 milljónir króna hafa safnast á fyrstu tveimur sólarhringunum. Ljóst er að mikil þörf verður fyrir fjármagn vegna uppbyggingar á eyjunni í kjölfar neyðaraðgerðanna
Rústabjörgun Íslendinga (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.