Mánudagur, 11. janúar 2010
Röðun á kjörseðilinn komin
Á fundi í gærkvöldi hittust frambjóðendur og drógu úr hatti númer sem segir til um hvar þeir verða á kjörseðlinum. Undirritaður dró töluna sex og sem þýðir að nafnið mitt verður númer 6 í röðinni.
15 frambjóðendur gefa kost á sér í prófkjörinu sem fram fer 6. febrúar.
Svona lítur röðin út;
Bryndís Haraldsdóttir | |
Hreiðar Örn Zoega Stefánsson | |
Þórhallur Kristvinsson | |
Theodór Kristjánsson | |
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir | |
4. | Rúnar Bragi Guðlaugsson |
Júlía M. Jónsdóttir | |
Haraldur Haraldsson | |
Hjörtur Methúsalemsson | |
Herdís Sigurjónsdóttir | |
Örn Jónasson | |
Eva Magnúsdóttir | |
Hafsteinn Pálsson | |
Elías Pétursson | |
Haraldur Sverrisson |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.