Miðvikudagur, 6. janúar 2010
Þrettándabrenna í kvöld
Undanfarin ár hefur verið haldin þrettándabrenna í Mosfellsbæ og af mörgum talin ein sú flottasta þótt víða væri leitað.
Lagt verður af stað frá miðbæjartorginu í fylkingu með blys og söng. fjöldasöngur undir stjórn Karlakórs Kjalnesinga, álfakóngur, álfadrottning, Grýla og leppalúði og þeirra hyski verða á svæðinu. Og að sjálfsögðu toppar þetta með glæsilegri flugeldasýningu að hætti Björgunarsveitarinnar Kyndils
Ég mun að sjálfsögðu ekki láta mig vanta og mæti ferskur með alla fjölskylduna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.