15 gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ

mos_hausSjálfstæðisflokkurinn í Mosfellsbæ heldur prófkjör til að ákveða röðun á lista flokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum. Prófkjörið fer fram 6. febrúar n.k.

Eftirtaldir hafa skilað inn framboðum:

Bryndís Haralds, atvinnurekandi, Skeljatanga 12
Elías Pétursson, framkvæmdastjóri, Stórateigi 18
Eva Magnúsdóttir, forstöðumaður, Leirvogstungu 20
Hafsteinn Pálsson, verkfræðingur, Dalatanga 29
Haraldur Haraldsson, fyrrv. framkv.stj., Klapparhlíð 3
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri, Hulduhólum
Herdís Sigurjónsdóttir,  bæjarfulltrúi,  Rituhöfða 4
Hjörtur Methúsalemsson, nemi, Klapparhlíð 26
Hreiðar Örn Zoega Stefánsson, framkv.stj. Lágafellssóknar, Fálkahöfða 17
Júlía M. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Þrastarhöfða 38
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, kennari, Áslandi 3
Rúnar Bragi Guðlaugsson, innkaupastjóri, Tröllateigi 21
Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, Súluhöfða 9
Þórhallur Kristvinsson, sölufulltrúi, Leirutanga 43-b
Örn Jónasson, viðskiptafræðingur, Hjarðarlandi 4-a


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband