Rúnar Bragi Guðlaugsson
Ćviágrip
Fjölskylda
Rúnar Bragi Guđlaugsson er fćddur 7. maí 1973 í Reykjavík. Foreldrar eru Guđlaugur Bragi Gíslason og Elín Hrönn Jónsdóttir. Rúnar er giftur Bylgju Báru Bragadóttir sölustjóra fyrirtćkjasviđs hjá Pennanum og saman eiga ţau tvö börn, Braga Ţór fćddur 1994 og Birtu Rut fćdd 2001.
Menntun og störf
Rúnar hóf nám í Fjölbrautaskólanum í Breiđholti 1989 á félagsfrćđibraut, en hóf fljótt nám á veitingabraut skólans međ samning hjá Pottinum og Pönnunni. Einu og hálfu ári síđar fór Rúnar út í eigin rekstur til ársins 1994 ţegar hann hóf störf hjá Nýherja hf. Hjá Nýherja starfađi Rúnar í sölu og markađsmálum fyrir félagiđ til ársins 2006 ţegar hann gerđist innkaupastjóri hjá Fríhöfninni í Flugstöđ Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Rúnar lauk diplomanámi í Markađs- og útflutningsfrćđum 2001 og Rekstrar- og viđskiptafrćđi frá Endurmennt Háskóla Íslands 2003.
Félagsstörf
Rúnar hefur tekiđ virkan ţátt í félagsmálum , hann er núverandi formađur starfsmannafélags Keflavíkurflugvallar og Fríhafnarinnar. Rúnar var einnig formađur starfsmannafélags Nýherja áriđ 1997. Rúnar hefur setiđ í stjórn Barna og unglingaráđs Aftureldingar og Íţróttafélags Reykjavíkur, ásamt ţví ađ sinna hinum ýmsu sjálfbođastörfum í ţágu Aftureldingar. Rúnar hefur veriđ formađur Ţorrablótsnefndar Aftureldingar síđastliđin 3 ár.